3.1 Fyrir uppsetningunaÁður en þú setur upp helluborðið skaltu skrifaniður upplýsingarnar á merkiplötunni.Merkiplatan er neðan á heimilistækinu.Serial number(raðnúmer) ...........................3.2 Innbyggð helluborðNotaðu innbyggða helluborðið eingöngu eftirað þú hefur sett helluborðið upp með réttumhætti sem innbyggðan búnað og að yfirborðvinnusvæðisins uppfylli staðla.3.3 Tengisnúra• Helluborðinu fylgir rafmagnssnúra.• Notaðu eftirfarandi snúrutegund þegarskipt er um skemmdar rafmagnssnúrur:H05V2V2-F sem þolir 90 °C hita eðahærra. Hafðu samband við viðurkenndaþjónustumiðstöð. Aðeins viðurkenndumrafvirkja er heimilt að skipta umrafmagnssnúruna.3.4 SamsetningEf þú setur helluborðið upp undirgufugleypinum skaltu ráðfæra þig viðleiðbeiningar fyrir uppsetningu águfugleypinum er varðar lágmarksfjarlægðmilli heimilistækjanna.min.50mmmin.500mmEf heimilistækið er sett upp yfir skúffu kannað vera að útblástur helluborðsins muni hitaupp hluti sem geymdir eru í skúffunni ámeðan eldun stendur.Þú finnur kennslumyndbandið „Hvernig á aðsetja upp AEG spanhelluborð - uppsetning íinnréttingu“ með því að slá inn fullt heiti semtilgreint er á myndinni hér að neðan.www.youtube.com/electroluxwww.youtube.com/aegHow to install your AEGInduction Hob - Worktop installationÍSLENSKA 71