Hugsaðu vel um hitabrúsann þinnÞvoið, skolið og þurrkið hitabrúsann áðuren hann er notið í fyrsta skipti. Tæmiðhitabrúsann alltaf eftir notkun. Þvoiðhann í höndunum, bætið matarsóta eðauppþvottalegi við vatnið. Notið flöskuburstatil að þrífa brúsann vel að innan.Gott að vita— Til að tryggja að innihaldið haldiæskilegu hitastigi lengur er sniðugt aðhita brúsann með heitu vatni (eða kælahann með köldu vatni). Setjið hitabrúsaaldrei í örbylgjuofn, ofn eða frysti.— Geymið ekki gosdrykki í flöskunni.Þrýstingurinn getur magnast og lokiðsprungið með miklu afli. Það sama geturgerst ef sykraðir drykkir í flöskunnihitna mikið, því þeir gerjast við hitann.— Notið brúsann ekki fyrir barnamat eðadrykki úr heitri mjólk ef hjá því verðurkomist. Bakteríur eða myndast hratt íhitanum og gerjun hefst. Ef barnamaturer settur í brúsann, geymið hann þaraðeins í stutta stund og þrífið flöskunavandlega á eftir.ÍSLENSKA 9