Notkunar- og öryggisleiðbeiningarLesið vandlega notkunar- ogöryggisleiðbeiningar framan áslökkvitækinu.Notið slökkvitækið aðeins eins og lýst er ámiðanum. Ef þarf að sprauta úr tækinu ámanneskju vegna elds í fatnaði, hafið þá aðminnsta kosti 1 metra á milli slöngunnar ogmanneskjunnar. Sprautið aldrei í andlit.Farið reglulega yfir slökkvitækiðÞrýstimælirinn ætti að vera innan grænasvæðisins.Snúið slökkvitækinu á hvolf og hristið þaðaf og til svo að duftið blandist vel.Gætið hvort einhver merki séu umskemmdir eða hvort innsiglið sé brotið.Slökkvitækinu valinn staðurGeyma ætti slökkvitækið á stað sem ervel greinilegur og aðgengilegur frá inn- ogútgöngum.Verndið slökkvitækið gegn skemmdum,hita, kulda, titringi og sterku sólarljósi.Slökkvitækið fest á veggNotið aðeins veggfestingarnar sem fylgjatækinu til að festa það á vegg.Notið aðeins skrúfur sem henta veggefninu.Ráðleg hæð fyrir slökkvitækið er 80-120 cmfrá gólfi.Hvernig á að slökkva eld?Takið slökkvitækið af festingunni.Togið öryggispinnann úr.Sprautið efninu að miðju eldsins.Sprautið alltaf með vindinn í bakið efutandyra.Notið nóg duft til að slökkva eldinn engeymið nóg í tækinu til að slökkva aftur efeldurinn lifnar við.Ráðlegt er að hafa fleiri en eitt slökkvitækivið höndina.Tæknilegar upplýsingar:Hámarksþrýstingur: Duftslökkvitæki 20(bör)Hitastigsmörk: -30°C til +60°CHámarksfjöldi álagsbreytinga - 500(sinnum) milli 0 og 20 (bör)ÍSLENSKA 9