IKEA ROGESTAD Manual
22ÍSLENSKAVörulýsingStjórnborðEiginleikarSnerpingHægt er að stilla hvert eldunarsvæði á aukaafl í að hámarki 5mínútur.Til að virkja: veljið eitt af 4 eldunarsvæðunum og veljið gildið„BOOST“ á flettiborðinu. Viðkomandi tala sýnir .Til að afvirkja: veljið eitt af hinum tiltæku gildunum áflettiborðinu.BarnalæsingÞessi aðgerð kemur í veg fyrir að tækið sé notað fyrir slysni.Til að virkja: ýtið samtímis á og , sleppið og ýtið svo á aftur.Allar tölurnar sýna . Ljúka verður aðgerðunum sem lýst er innan10 sekúndna.Til að afvirkja: ýtið samtímis á og , sleppið og ýtið á aftur.Allar tölurnar sem sýna hverfa. Ljúka verður aðgerðunum semlýst er innan 10 sekúndna.LæsingHægt er að læsa aðgerðum helluborðsins meðan á notkunstendur til að forðast breytingar fyrir slysni, til dæmis til að þrífahelluborðið.Til að virkja: ýtið á .Til að afvirkja: ýtið á .Tímastillir eldunarsvæðaTímastillir með aðvörun fyrir eldunartíma.Til að virkja: kveikið á helluborðinu og veljið eitt af 4eldunarsvæðunum, ýtið á „+” og „-” til að stilla tímastillinn. Tákniðfyrir eldunarsvæðið kviknar.Ýtið á „+” og „-” til að stilla niðurtalninguna. Aukning og minnkuntímans meðan á uppsetningu stendur er breytileg eftir tímanumsem á að stilla. Skjáirnir á svæðinu fyrir stjórnskipun tímastillingasýna niðurtalninguna.Snertið ekkert í 5 sekúndur til að staðfesta tímann.Ef ekkert gildi var stillt er hægt að velja næsta virka eldunarsvæðimeð því að nota tímastillihnappinn aftur.Þegar tímastillirinn hefur verið valinn, ýttu á „+“ og „-“ til aðsýna niðurtalninguna. Táknið kviknar og sýnir tímastillieldunarsvæðisins. Ýttu aftur á „+“ og „-“ til að sýna tímastilliannarra eldunarsvæða.Til að afvirkja: bíðið þar til niðurtalningu lýkur eða stilliðtímastillisgildin á núll (ýtið á „+” og „-” og stillið á núll með „-”).Tímastillir (almennt)Tímastillir með viðvörun fyrir almenna notkun.Til að virkja: kveikið á helluborðinu, ýtið á „+” og „-” til aðstilla tímastillinn. Ýtið á „+” og „-” til að stilla niðurtalninguna.ÍlátaskynjunHvert eldunarsvæði er búið kerfi sem skynjar ef eldunarílát er til staðar.Skynjarinn greinir eldunarílát með segulnæmum botni sem henta fyrirspanhelluborð.Ef að ílát er fjarlægt meðan á notkun stendur, eða ef óhentugt ílát er notað,sýnir skjárinn táknið .VarmavísirAfgangshitavísirinn er öryggisbúnaður sem gefur til kynna að yfirborðeldunarsvæðisins sé enn við 50° C eða hærra hitastig sem getur valdiðbrunasárum ef það er snert með berum höndum. Talan fyrir samsvarandieldunarsvæði sýnir .Einfalt eldunarsvæði (210 x 190 mm) 2100W, með 3000W snerpi.Einfalt eldunarsvæði (210 x 190 mm) 2100W, með 3000W snerpi.Einfalt eldunarsvæði (200 mm) 2300W, með 3000W snerpi.Einfalt eldunarsvæði (160 mm) 1400W, með 2100W snerpi.Stjórnborð+ Samnýtingar-eldunarsvæði (210 x 380 mm) 3000W, með 3700W snerpi.Kveikja/slökkvaHnappur fyrir hlévirkniTímastjórn og eldunartímavísirLjósdíóða fyrir samnýtinguLjósdíóða fyrir tímastilliAflstigsvísirLjósdíóða fyrir bræðsluvirkniHnappur fyrir bræðsluvirkniFlettiborðHnappur fyrir læsivirkni |
Related manuals for IKEA 705.595.13
This manual is suitable for:
manualsdatabase
Your AI-powered manual search engine