12Gott að vita— Þetta eldunarílát hentar til notkunar ágas-, keramik- og steypujárnshellum.— Notið eldunarílátið á hellu sem erjafnstór eða minni að þvermáli til aðspara orku.— Lyftið alltaf eldunarílátinu þegar það erfært á glerhellu eða keramikhellu. Dragiðþað ekki eftir helluborðinu vegna hættuá að yfirborðið rispist.— Eldunarílátið er með viðloðunarfrírri húð.Það þýðir að hægt er að elda mat meðlítilli eða engri fitu.— Gætið þess að aldrei þurrsjóði íeldunarílátinu því botninn getur skekkstog viðloðunarfría húðin tapar eiginleikumsínum við ofhitnun.— Notið aðeins viðar- eða plastáhöld ánhvassra brúna.— Hafið í huga að handfangið verður heittþegar eldunarílátið er í notkun. Notiðalltaf pottaleppa þegar eldunarílátið erfært.— Handfangið getur skemmst vegna logafrá gashellu.— Herðið skrúfur með skrúfjárni efhandfangið er laust.Ef þú lendir í vandræðum með þessa vöruhafðu þá samband við IKEA verslunina/þjónustuver eða kíktu á www.ikea.is.