NotkunarleiðbeiningarA, barnatæki (sendir)1. Kveiktu á tækinu með því að færaOn/Off rofann (1) frá 0 á I. Þegarkveikt er á tækinu lýsir græntgaumljós (3). Ef ljósið fer að blikkaþarf að hlaða rafhlöðuna.2. Veldu eina af rásunum tíu (8).Það þarf að nota smápening eðaeitthvað slíkt til að velja rás. Þetta ervarúðarrástöfun svo að ekki skiptistum rás fyrir slysni.3. Þú getur stillt næmni hljóðnemansfrá 1 til 8 með rofa fyrir næmnihljóðnema (2). Mest næmni fæstá stillingu 8 og minnst næmni meðstillingu 1. Ef það er mikið um hljóðí bakgrunni, þá er betra að hafanæmnina minni. Ef allt er hljótt máhækka næmnistillinguna.4. Gaumljósið á móttökutækinu lýsirrautt þegar tækið nemur hljóð. Ljósiðlogar síðan í 5 sekúndur eftir aðhljóðið hættir, áður en tækið fer afturí biðham (stand-by). Ljósið er græntþegar tækið er í biðham. Á meðansenditækið er í biðham sendir þaðreglulega merki í móttökutækið til aðtryggja að samband sé þar á milli. Þálýsir rautt ljós.5. Settu senditækið nærri barninu ogláttu hljóðnemann snúa að barninu.Gættu þess að tækið sé nógu nærritil að nema hljóð frá barninu, en ekkiþað nærri að barnið nái í það. Einnmetri er gott viðmið.B, foreldratæki (móttakari)ATHUGIÐ! Gætið þess að foreldratækiðsé að minnsta kosti í tveggja metrafjarlægð frá barnatækinu áður en kveikter á því. Ef tækin eru of nálægt hvoruöðru getur tækið gefið frá sér hátt ogskerandi hljóð.1. Kveiktu á tækinu með því að færaOn/Off rofann (9) frá 0 á I. Þegarkveikt er á tækinu lýsir græntgaumljós (11). Ef ljósið fer að blikkaþarf að hlaða rafhlöðuna.2. Veldu sömu rás og á barnatækinu(16). Ef þú heyrir truflanir ogaukahljóð þarf að skipta um rás ábáðum tækjunum.3. Hægt er að stilla hljóðstyrkhátalarans (13) frá 1 (lægst) upp í 8(hæst) með rofa fyrir hljóðstyrk (10).4. Þegar móttakarinn tekur á mótimerki frá senditækinu lýsir rauttgaumljós (14). Styrkur ljóssins fereftir styrk hljóðsins, þ.e. það lýsirskærar eftir því sem hljóðin í barninueru hærri. Ljósið er afar nytsamlegttil að fylgjast með barninu þegarhljóðstyrkurinn er lágt stilltur á38